LPG Líkamsmeðferðir – Mimos snyrtistofa Suðurlandsbraut

LPG líkamsmeðferð eykur framleiðslu á kollageni sem eykur stinnleika, elastíni sem veitir húðinni mýkt og hýalúrónsýru sem viðheldur rúmmáli og vökva, sem er náttúrulega til staðar í húðinni.
Mimos nudd og snyrtistofa opnaði í júní mánuði 2012 að Suðurlandsbraut 16. Í desember 2022 opnuðum við svo aðra Mimos stofu í hjarta miðbæjar Reykjavíkur að Hafnarstræti 5.
Okkar markmið er og hefur alltaf verið að veita afbragðs þjónustu í umhverfi þar sem þér getur liðið vel.
Við ákváðum strax í upphafi að verða einstök og að veita persónulega þjónustu með þarfir viðskiptavina okkar í algjöran forgang.
Við höfum því hlustað, lært og viljað skara fram úr og því gengið lengra í því að vanda til verka en aðrir og við hefðum nauðsynlega þurft.
Þetta hefur okkur tekist og hátt hlutfall ánægðra fastra viðskiptavinir okkar er sönnun þess